Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþolsstaða samstæðu
ENSKA
group solvency
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hlutdeild í fjármögnunar- og lánastofnunum sem samanlagt fer yfir sömu efri viðmiðunarmörk ætti, að hluta til, að vera dregin hlutfallslega frá. Frádráttur er ekki nauðsynlegur ef hlutdeildin er stefnumarkandi og aðferð 1, sem sett er fram í I. viðauka við tilskipun 2002/87/EB, er beitt á þessi félög við útreikning á gjaldþolsstöðu samstæðunnar.

[en] Participations in financial and credit institutions that in aggregate exceed the same threshold should be partially deducted on a proportional basis. The deduction is not necessary where the participations are strategic and method 1 set out in Annex I to Directive 2002/87/EC is applied to these undertakings for the group solvency calculation.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Aðalorð
gjaldþolsstaða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira